Wednesday, March 25, 2009

Móment í Borgarfirði eystri

Ég hef verið að heyra orðróm þess efnis undanfarna mánuði að einhver sé að reyna fá Eddie Vedder til þess að halda tónleika í Borgarfirði eystri í sumar. Þá með sóló-efnið sitt fyrst og fremst. Vonandi er það rétt þó ég leyfi mér að efast um það. Það væri til að mynda stórkostlegt að sjá þetta lag live. Óskiljanlegt að það hafi ekki ratað á soundtrack plötuna úr hinni stórgóðu kvikmynd Dead Man Walking með meistara Sean Penn, í ljósi þess að lagið var samið fyrir myndina.

Hver veit nema að það verði til viðlíka móment og þetta hér, ef Vedder kemur í Borgarfjörðinn.

2 comments:

Kalli Hr. said...

Þessi orðrómur er gjörsamlega að taka mig á taugum!

rolli said...

þetta er bara svoooo roooosalegt (sagt með ragga tilþrifum)

væri til í að vera á borgarfirðinum með e.v. í lopapeysu....væri svo til...

schnillingur allra manna