Saturday, May 9, 2009

Time is ticking

Þetta birtist í Morgunblaðinu 2. apríl, og var tilvísun á miðopnu skýringu. Nú hefur Standard & Poor´s sett Landsvirkjun á athugunarlista og segir horfur fyrirtækisins neikvæðar. Þetta eru slæm tíðindi því Landsvirkjun þarf að endurfjármagna lán fyrir síðasta fjórðung næsta árs. Time is ticking.

No comments: