Saturday, April 11, 2009

Cover

Píanóleikarinn Adam Monroe er nú orðinn frægur um allan heim. Hann sló í gegn á youtube með cover-um af rokklögum. Gott stuff meira og minna. Hann tekur Everlong með Foo Fighters flott, og líka Pardon Me með Incubus.

No comments: