Thursday, April 2, 2009

Peston á G20

Það væri skemmtilegt verkefni að covera G20 fundinn í London. Sumir segja að þetta verði afdrifaríkasti fundur leiðtoga ríkja heims í áratugi. Robert Peston, viðskiptaritstjóri BBC, segir skemmtilega frá stemmningunni á bloggi sínu.

No comments: