Friday, April 17, 2009

Konur eru líka menn

Þessi frásögn nytimes.com er merkileg. Hrikalegur glæpur. Í vægast sagt sæmilegri einfeldni er hægt að segja að morðinginn hafi komist að því að konur geti líkað verið menn. Og brjálast síðan.

No comments: