
Á myndinni hér til hliðar má sjá þrjá Eyfirðinga í Frjálslynda flokknum, skömmu eftir að tilkynnt var um að Jói ætlaði sér ekki að bjóða sig fram til forystustarfa fyrir flokkinn í firðinum. Eins og sjá má á myndinni þurftu tveir félagar Jóa að halda ritara félagsins en hann brjálaðist þegar Jói hafði tilkynnt félögum sínum um ákvörðunina.
No comments:
Post a Comment