Monday, February 23, 2009

Lag dagsins

Frábær live útgáfa Weezer af Tired of Sex. Hoppandi glaðir Japanir setja skemmtilegan svip á þetta allt saman. Þeir eru reyndar vafalítið ekki hoppandi glaðir þessa dagana. Allt í steik í Japan.

No comments: