
Það er ekki annað að sjá en að Obama, og stjórn hans, treysti stjórnendum
GM og Ford ekki til þess að þróa vörur. Það er reyndar ekki skrýtið eftir hörmulega stjórn þeirra á fyrirtækjunum undanfarin ár. Spurning hvort það er samt ekki ofmat á eigin ágæti? En menn vilja náttúrulega vera með puttann í fyrirtækjunum eftir milljarða dollara innspýtingu á skattfé í þau.
No comments:
Post a Comment