Monday, February 2, 2009

Lag dagsins

Ég hef aldrei verið neinn rosalegur Incubus maður, en þetta lag frá sveitinni er einfaldlega frábært. Þó þetta sé orðin klysja þá eru þetta samt pjúra gæði.

No comments: