Monday, February 9, 2009

Oh my god

Barack Obama hefur hug á því að fá braskarana á Wall Street með sér í lið við að reisa efnhag heimsins við. Einhverjir segja eflaust oh my god við þeirri hugmynd. Líklega er þó kjarninn sá, að ómögulegt er að koma hlutunum aftur á nægilega mikla hreyfingu einungis með skattfé. Fólk getur ekki farið í vasann endalaust.

No comments: