Friday, February 20, 2009

Meistarinn orðinn afi

Lang besti knattspyrnumaður allra tíma er orðinn afi. Aguero, leikmaður Atletico Madrid, er tengdasonur meistarans. Eitthvað segir mér að barnið muni geta eitthvað í fótbolta.

No comments: