Ég er sérstakur áhugamaður um hvernig hljómsveitir byrja tónleika sína, eða opna prógramið eins og það er stundum kallað.
Þessi byrjun, á tónleikum Pearl Jam í Madison Square Garden, er hrikalega svöl. Opnun dauðans, svo maður noti það ágæta áhersluorð.
No comments:
Post a Comment