Friday, February 20, 2009

Landflótti og Bonham

Ég sé í afar þéttu Morgunblaði dagsins að Bjössi í Mínus er að fara flytja til Danmerkur, og verðurþví eitthvað minna viðriðinn íslenskt tónlistarlíf en undanfarin misseri. Landflóttinn er því byrjaður að valda beinum skaða. Bjössi er sá trommuleikari sem mér finnst vera með mesta groove-ið hér á landi. Hvað á ég við með groove-i? John Bonham, mesti trommuleikari sögunnar, var til að mynda með groove. Þetta er oft nefnt flottasta trommusólo sögunnar. 21 árs að aldri í Royal Albert Hall. Gjörsamlega tapar sér í Moby Dick.

No comments: