Thursday, February 5, 2009

Hard Sun

Tónlistin í hinni frábæru mynd In to the Wild, í leikstjórn meistarans Sean Penn, er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta lag finnst mér njóta sín einna best í myndinni.

No comments: