Friday, February 27, 2009

Lag dagsins: Warning

Lag dagsins. Warning með Incubus. Nú er ég farinn að dauðsjá eftir því að hafa ekki farið á tónleika þeirra í Laugardalshöll. Þeir hafa vafalítið verið góðir.

No comments: