
Vefsíðan hjá
The New York Times er án nokkurs vafa besta fréttasíðan á netinu. Ástæðan er meðal annars áhersla vefsins á flottar grafískar lausnir og interactívar nálganir.
Þetta er til að mynda flott. Svo verður líka að gefa þessu stórblaði kredit fyrir að þjónusta lesendur 100 prósent, með fullri birtingu á greinum og fréttum blaðsins, á vefnum þrátt fyrir að eiga mest undir með áskriftartekjum. Washington Post gerir það til að mynda ekki. Þetta hugrekki gerir vefinn, eins og Tina Turner (og allir sem stæla hana í karokee) myndi segja; simply the best.
No comments:
Post a Comment