
The Wrestler er besta mynd sem ég hef séð í langan tíma.
Mickey Rourke hlýtur að fá óskarinn. Annað væri skandall. Hreint út sagt stórkostleg skemmtun. Ekki skemmir fyrir að metall og önnur gömul og góð gildi eru áberandi í myndinni, frá upphafi til enda. Held alveg örugglega að ég hafi heyrt í Blackie Lawless, forsprakka W.A.S.P., í upphafi myndarinnar. Er samt ekki alveg viss. Ef þetta var ekki Lawless þá var þetta einhver sem var að augljóslega að stæla hann.
1 comment:
Mögnuð ræma
Post a Comment