Tuesday, January 6, 2009
Íbúð Landsbankamanna
Þessa íbúð leigði alþjóðasvið Landsbankans heitins undir viðskiptavini sína. Nýji bankinn gat af sjálfsögðu ekki borgað af íbúðinni. Nú er hún til leigu á þokkalegum prís. Þannig séð. Náttúrulega ein með öllu í miðbænum. Mjög 2007. Fyrst var sett á hana 165 þús. á mánuði. Nú hefur hún lækkað um 30 þúsund. Það er kannski táknrænt fyrir það sem koma skal.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment