Wednesday, January 21, 2009
Hannes steypti
Myndskeið með Hannesi Hólmsteini, þar sem hann fer yfir íslenska efnahagsundrið á fjórum mínútum í Íslandi í dag, er ekki bara pínlegt heldur líka fyndið. Umfjöllun um það má sjá á www.andriv.com. Hannes mætti í þáttinn til þess að fjalla um erindi sem hann var að fara halda undir yfirskriftinni: The Icelandic Economic Miracle. Hann rekur hvernig Ísland stökkbreyttist til hins betra frá 1991. Þetta var auðvitað allt tóm steypa.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment