Monday, January 5, 2009

Brjálast

Ef að íslenska ríkið, í gegnum nýja Landsbankann, kaupir kröfur sjávarútvegsfyrirtækja á lægra gengi en aðrir íslendingar þurfa að miða afborgar sínar af erlendum lánum við, þá brjálast ég.

No comments: