Wednesday, January 28, 2009

Kippa undir

Ég set kippu undir og veðja á að Kastljósið biðjist ekki afsökunar á rangfærslum sínum í þættinum í gær. Og auðvitað reyni ekki að rökstyðja af hverju Óskar Hrafn Þorvaldsson, fréttastjóri Stöð 2, ætti að fara eftir skipunum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í starfi sínu.

No comments: