Síðast þegar Ísland varð eitt ríkasta land í heimi, um mitt ár 2007, þá byggði það á því að finna ekki upp neitt, framleiða ekki neitt en leggja allt í að taka lán og kaupa nánast allt sem var til sölu. Ég segi því bara; guð hjálpi okkur ef við
finnum olíu.
No comments:
Post a Comment