Monday, January 19, 2009
Bush að hætta - stórkostlegt
Það verður einstaklega ánægjulegt þegar versti forseti Bandaríkjanna í sögunni, George W. Bush, hættir störfum á morgun. Hann er einn og sér alhliða vandamál nú í efnahagskreppunni. Það hafa einfaldlega allir beðið eftir því að hann drullaðist frá völdum, svo lítið er eftir af því örlita mannorði sem hann hafði.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment