Sunday, January 25, 2009

Á meðan...

... íslenskir stjórnmálamenn breyta ömurlegu efnahagsástandi í fullkomlega skelfilegt alhliða ástand, þá hrannast upp vond tíðindi erlendis frá. Norðmenn geta varla selt þorskinn sinn. Það mun svo sannarlega gerast hjá okkur líka, sérstaklega þegar kreppan í Bretlandi fer af miklu skriði út í neyslumynstrið, sem er óhjákvæmilegt. Lúxusvaran íslenskur þorskur, mun þá seljast illa.

No comments: