Tuesday, January 20, 2009
Of mikið af því góða
Ég er ekki hvítliði en mér finnst 17 ára dóttir Helgu Völu fjölmiðlakonu og laganema fá of mikla athygli, eða réttara sagt handtaka hennar. Það er eiginlega hálfkjánalegt að hafa þetta sem aðalfrétt tveimur tímum eftir að blökkumaður varð valdamesti maður heims. Mitt í mestu heimskreppu mannkynssögunnar. Svo égtali nú ekki um hvað mótmælin sem slík - ekki bara handtaka dóttur Helgu Völu - eru merkileg.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment