Tuesday, January 13, 2009
Stærstu mistökin eru....
...stöðumat ríkisstjórnar Geirs H. Haarde, um að það væri ekki áhyggjuefni að íslenska bankakerfið væri 12 sinnum stærra en landsframleiðsla og með skammtímaskuldir sem voru fimmtán sinnum meiri en gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands; samansoðið við minnsta gjaldmiðil heims. Þetta eru jafnframt mestu pólitísku mistök Íslandssögunnar. Allt annað blikknar. Meira að segja sala ríkisins á Landsbankanum til bruggara frá Rússlandi sem aldrei höfðu rekið banka.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment