Tuesday, January 27, 2009

Gullhjartað


Það er nauðsynlegt að taka sér frí frá kreppunni annað slagið. Heart of Gold með Neil Young er það sem færir okkur fjær kreppunni á þessari síðu. Stórkostlegt lag.

No comments: