Thursday, January 22, 2009

Obama strokar út siðleysið

Gaman að þessu interaktíva efni hjá Washington Post. Gaman hefur verið að fylgjast með því hvernig Obama er að taka við keflinu í Bandaríkjunum. Hann virðist leggja mikla áherslu á að stroka út siðlaus fangelsi Bush-stjórnarinnar. Það er gott og blessað, en fullkomlega sjálfsagður hlutur finnst mér.

No comments: