Thursday, January 29, 2009

CDS-markaðurinn bannaður?

Samkvæmt þessari frétt sem birtist í morgun þá er verið að vinna að því að banna viðskipti á markaði með skuldatryggingar eins og þau hafa verið fram að þessu. Samkvæmt bloomberg er markaðurinn í heild um 29 trillionir dollara. Ég ætla ekki að færa það yfir í krónur. Hef ekki tíma.

No comments: